Andvaka lyrics
Songs
2025-07-28 17:51:07
Andvaka lyrics
Ég er ljósið, ég er myrkrið,
sárt berskjaldað syndavirkið.
Niðurbældar vonir,
eilíf eymd sem vofir
yfir andvaka andartökum
endurtekinna martraða.
Andvarp varpar ljósi
á fornt grafið myrkur
- Artist:Kælan Mikla
- Album:Nott eftir nott (2019)