Hljóp [English translation]
Songs
2024-12-24 20:52:54
Hljóp [English translation]
Vetrar von er björt
Ég á, ég sé,
Vetrar von er björt
Ég á, ég sé, sé þar sól.
Þar hlakkar og hristist lítið hjarta
Langt í burtu, langt í fjarska.
Þar hlakkar og hristist lítið hjarta
Langt í burtu
Stari ég gleymi mér en get aldrei gleymt.
Vetrar von.
Ég sé, sé þar sól
Vetrar von
Ég sé
Þar hlakkar og hristist lítið hjarta
Langt í burtu, langt í fjarska.
Þar hlakkar og hristist lítið hjarta
Langt í burtu
- Artist:Chicane & Vigri
- Album:Twenty