Kata Rokkar lyrics

Songs   2025-01-08 14:56:39

Kata Rokkar lyrics

Sjá...

Kata, Kát med ljósa lokka,

Lífsglöd, hefur yndisthokka,

Kata, kann svo vel ad rokka rokk.

Alltaf, medan dansinn dun ar.

Djass-lynd Kata um gólfid brunar,

Elskar meira en margan grunar rokk.

Hún er smá, hyr á brá,

horfid á - sú er kná!

Allir thrá ad sjá thegar hún tekur rúmbuna.

Hún dansar thá Kata,

Med ljó lokka, lífsglöd, hún hefur yndisthokka.

Hún kann svo vel ad rokka rokk...

Hún er smá, hyr á brá,

Horfid á - sú er kná! -

Allir thrá ad sjá thegar hún tekur rúmbuna.

Hún - thetta er hún Kata - hún, hún dansar

Hún dansar Kata mín, hún dansar

Rokk rokk rokk rokk....

Kata dansar, hún dansar rokk...

Dansar rokk, dansar rokk

Rokk rokk rokk rokk....

Björk Guðmundsdóttir & Tríó Guðmundar Ingólfssonar more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Jazz
  • Official site:
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Bj%C3%B6rk_Gu%C3%B0mundsd%C3%B3ttir_%26_tr%C3%AD%C3%B3_Gu%C3%B0mundar_Ing%C3%B3lfssonar
Björk Guðmundsdóttir & Tríó Guðmundar Ingólfssonar Lyrics more
Björk Guðmundsdóttir & Tríó Guðmundar Ingólfssonar Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs