Barnið lyrics

Songs   2025-01-04 02:29:11

Barnið lyrics

Látið barnið fagra fá

Friðinn, vofur skjótar,

grátið allar. Mæður má

mæra, skottur ljótar.

Ljósið litla fælist feigð,

fræknum þannig gefur.

Kjósið friðinn, burtu beygð

birtan ekkert hefur.

Sefur barnið, ekki er

ömurð næri byggðum.

Gefur lífið, hatrið hér

heldur engum tryggðum.

Mara hörfar, fráleitt fann

feigðin lítið kríli.

Fara draugar, aldrei ann

ógnin okkar býli.

Skálmöld more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Metal
  • Official site:http://www.skalmold.is/
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/Skálmöld
Skálmöld Lyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs