Biðröð Mistaka lyrics

Songs   2024-12-24 13:16:50

Biðröð Mistaka lyrics

Aragrúi vonlausra væntinga

eins og óútfyllanlegt eyðublað.

Ótæmandi listi vonbrigða, sjálfsvorkunnar,

vottaður stimpli fyrirlitningar.

Dagur sérhver

biðröð mistaka.

Reginskari hálfreyndra hugmynda

eins og ástarbréf ofan í tætara.

Ævistarfi raðað í kompuna, neðstu hilluna,

ólesnir rykfallnir doðrantar.

Dagur sérhver

biðröð mistaka.

Nauðbeygður opnarðu augun,

þú vissir aldrei að ég elska þig – þú varst hatari.

Þrálátur en samt svo þögull,

hrópandinn í eyðimörkinni – þú hataðir.

– þú hataðir.

  • Artist:Hatari
  • Album:Neysluvara - EP
Hatari more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, Arabic
  • Genre:Electronica, Industrial
  • Official site:https://www.hatari.is/
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Hatari_(band)
Hatari Lyrics more
Hatari Featuring Lyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs