Draumadís lyrics

Songs   2024-06-30 15:38:59

Draumadís lyrics

Dansandi draumadís

Brosið kalt, klædd í ís

Horfið allt, hjartað frýs

Martraða dauðadís

Leiddu mig út í nóttina

Leyfðu mér að dansa við skuggana

Tunglsljósið lýsir upp augun mín tóm

Ég dansa á frosnum hælaskóm

Sjáðu mig, klökum klædda prinsessu

með ískristalla kórónu

Það glampar á hana svo glitrandi bjarta

að hún felur næstum því hjartað mitt svarta

Dulan bjarta hylur hjartað svarta

Kælan Mikla more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic
  • Genre:Alternative, Gothic/Darkwave, Rock
  • Official site:http://www.kaelanmikla.com/
  • Wiki:
Kælan Mikla Lyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs