Friðþægingin lyrics
Songs
2024-12-20 09:11:00
Friðþægingin lyrics
Enn ein krísan, eitthvað vantar
Verð að brúa lífs míns skarð
Innra tómið stækkar enn
Lít um kring, fólkið skortir
Friðþægingin kostar sitt
Í þeirri trú ég kaupi friðinn
Taktu' ekki
Gæðum þess veraldlega
Sem þinni trú
Menn verð' að rækta andann, líka þú
Ég vakna af værum blundi
Nýt lífsins hér og nú
Í hverju skrefi sekk ég dýpra
Undankoma engin er
Staðnæmist og hugsa málið
Er ég búinn' að missa tökin
Mánuðirnir sliga mig
Áhyggjurnar fylla tómið
- Artist:Árstíðir
- Album:Hvel