Ég vildi fegin verða lyrics

Songs   2024-06-28 07:36:59

Ég vildi fegin verða lyrics

Ég vefðist um þig, væri í faðmi þínum,

uns vekti ég þig, með ljósgeislunum mínum.

Ég vildi feginn verða að ljósum degi,

en vera stundum myrk og þögul nótt;

þá væri ég leiðarljós á þínum vegi,

þig lyki ég faðmi þá þú svæfir rótt.

Svo undur dauðtrúr ég þér skyldi reynast

og o´ní gröf ég með þér færi seinast.

  • Artist:Samaris
  • Album:Silkidrangar
Samaris more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Electronica
  • Official site:http://samaris.is/
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Samaris_(band)
Samaris Lyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs