Håll om mig [Icelandic translation]

Songs   2025-01-10 08:34:37

Håll om mig [Icelandic translation]

Að heimur okkar þarf

meiri ást á hverjum degi

Það veit bæði ég og þú

Látum okkur byrja hér og nú

Haltu því utan um mig

Slepptu ekki takinu á mér

Er eins og bundin álögum af þér

Og ég vil fá þig

Komdu og haltu utan um mig

Já, komdu nær eitt andartak

Heyrir þú minn andardrátt?

Blóðið flæðir villt og heitt

Já, á marga mismunandi vegu

Svo komdu og haltu utan um mig

Slepptu ekki takinu á mér

Er eins og bunding álögum af þér

Og ég vil fá þig

Komdu og haltu utan um mig

Púlsin slær, ég sé augnaráðið þítt

Ooo, ég er í hjálparlausu ástandi

Hægt er að bjarga mér uns þú

gefur munn við munn aðferðina, núna

Svo haltu utan um mig

Slepptu ekki takinu á mér

Er eins og bundin álögum af þér

Komdu og haltu utan um mig

Já, komdu og haltu utan um mig

Slepptu ekki takinu á mér

Er eins og bundin álögum af þér

Og ég vil fá þig

Komdu og haltu utan um mig

Er týnd og tæld

Ég er sleginn og hrærð

Hjartað slær svo hart

Að láta þig í friði verður of erfitt

Og ég held að þú sjáir

að ég hrin meir og meir

Haltu utan um mig

Já, haltu utan um mig

Slepptu ekki takinu á mér

Er eins og bundin álögum af þér

og ég vil fá þig

Komdu og haltu utan um mig núna

Já, komdu og haltu utan um mig

Slepptu ekki takinu á mér

Er eins og bundin álögum af þér

Og ég vil fá þig

Komdu og haltu utan um mig núna

Komdu og haltu utan um mig

Slepptu ekki takinu á mér

Og ég vil fá þig

Komdu og haltu mér núna

Nanne Grönvall more
  • country:Sweden
  • Languages:Swedish
  • Genre:Dance, Eurodance, Pop, Singer-songwriter
  • Official site:http://www.nanne.se/
  • Wiki:http://sv.wikipedia.org/wiki/Nanne_Grönvall
Nanne Grönvall Lyrics more
Nanne Grönvall Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs