Heiðin lyrics

Songs   2024-12-20 09:40:26

Heiðin lyrics

Köld veröldin veit þér ei af,

varla átt þér samastað

frið engan í andartak gaf,

ekki getur sæst við það

Biðin þig vel getur borið,

býsna langt kjósir þú það

en ríst' á lappir er ljúft kemur vorið

og létt sólskín rennur í hlað

Lífið þér bíður ef leitar þú vel

leiðina greiða reynd' að sjá

veistu það þú verður heimtur úr hel

og hjartað mun lifna við þá

Árstíðir more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English, German
  • Genre:Classical, Indie, Rock
  • Official site:http://www.arstidir.com/
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/%C3%81rst%C3%AD%C3%B0ir
Árstíðir Lyrics more
Árstíðir Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs