Hljóp

  2024-06-30 08:42:25

Hljóp

Vetrar von er björt

Ég á, ég sé,

Vetrar von er björt

Ég á, ég sé, sé þar sól.

Þar hlakkar og hristist lítið hjarta

Langt í burtu, langt í fjarska.

Þar hlakkar og hristist lítið hjarta

Langt í burtu

Stari ég gleymi mér en get aldrei gleymt.

Vetrar von.

Ég sé, sé þar sól

Vetrar von

Ég sé

Þar hlakkar og hristist lítið hjarta

Langt í burtu, langt í fjarska.

Þar hlakkar og hristist lítið hjarta

Langt í burtu

Chicane & Vigri more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic
  • Genre:Electronica
  • Official site:
  • Wiki:
Chicane & Vigri Lyrics more
Excellent recommendation
Popular