Óðinn lyrics

Songs   2025-01-04 02:34:35

Óðinn lyrics

Loki heitir, Óðinn opni

augu Miðgarðs vætta.

Oki undir, vondu vopni

veldur, engra sætta.

Ég er Óðinn, ég er Óðinn,

ég er sá sem les í ljóðin,

Hilmar Baldursson.

Finnum duginn, ekki efast,

alltaf sýna gæsku.

Vinnum þegar sorgir sefast, sjaldan beitum græsku.

Ég er Óðinn, ég er Óðinn,

ég er sá sem les í ljóðin,

Hilmar Baldursson.

Sofa skaltu, aldrei ata

árar sálu tæra.

Lofa Óðin, heimskir hata,

heiðna sinnið næra.

Ég er Óðinn, ég er Óðinn,

ég er sá sem les í ljóðin,

Hilmar Baldursson.

Skálmöld more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Metal
  • Official site:http://www.skalmold.is/
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/Skálmöld
Skálmöld Lyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs