Jólasveinar lyrics

Songs   2025-01-10 05:27:03

Jólasveinar lyrics

Jólasveinar ganga um gólf

með gildan staf í hendi

móðir þeirra sópar gólf

og flengir þá með vendi

Upp á stól stendur mín kanna

níu nóttum fyrir jól

þá kem ég til manna

Upp á stól stendur mín kanna

níu nóttum fyrir jól

þá kem ég til manna

  • Artist:Björk
  • Album:How The _____ Stole Christmas (1995)
Björk more
  • country:Iceland
  • Languages:English, Icelandic, Portuguese
  • Genre:Alternative, Dance, Electronica, Folk, Industrial, Jazz, Rock
  • Official site:http://bjork.com/
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Björk
Björk Lyrics more
Björk Featuring Lyrics more
Björk Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs