Lífsins ólgusjór lyrics

Songs   2024-12-24 20:23:24

Lífsins ólgusjór lyrics

Eg hef fengið af því nóg,

oft með sára lófa,

út á lífsins ólgusjó

ein á báti að róa.

Eg hef líka orðið mát

og undan látið skríða.

Enginn veit, hvað einn á bát

á við margt að stríða.

  • Artist:Samaris
  • Album:Silkidrangar
Samaris more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Electronica
  • Official site:http://samaris.is/
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Samaris_(band)
Samaris Lyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs