Les sucettes [Icelandic translation]

Songs   2025-01-05 05:24:00

Les sucettes [Icelandic translation]

Anna elskar sleikibrjóstsykra,

aníssleikibrjóstsykra

aníssleikibrjóstsykrar Önnu

ljá þeim sem kyssa þá anísbragð

Þegar byggsykur

með anísilmi

rennur niður háls Önnu

þá er hún í sæluhimni

Fyrir örlítinn pening

fær Anna sér aníssleikibrjóstsykra

Þeir hafa sama lit og stór augu hennar

lit gleðidaga

Anna elskar sleikibrjóstsykra,

aníssleikibrjóstsykra

aníssleikibrjóstsykrar Önnu

ljá þeim sem kyssa þá anísbragð

Þegar hún er með á tungunni

þó ekki væri nema lítið prik,

þá leggur hún land undir fót

og fer aftur í apótekið

Fyrir örlítinn pening

fær Anna sér aníssleikibrjóstsykra

Þeir hafa sama lit og stór augu hennar

lit gleðidaga

Þegar byggsykur

með anísilmi

rennur niður háls Önnu

þá er hún í sæluhimni

France Gall more
  • country:France
  • Languages:French, German, Italian, Spanish, Japanese
  • Genre:Pop
  • Official site:http://www.francegall.net/
  • Wiki:http://fr.wikipedia.org/wiki/France_Gall
France Gall Lyrics more
France Gall Featuring Lyrics more
France Gall Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs