Ljós í Stormi lyrics

Songs   2025-01-03 22:44:54

Ljós í Stormi lyrics

Eins og miðin kalla út skipin,

Eftir stormasamar nætur,

Hvert ég á braut

Hvert sem nú toga fætur.

En þú kallar eftir mér,

þú býður mér skjól.

þú ölduna brýtur,

þú býður mér griðarstað.

Og hvering sem allt fer,

Á myrkustu stund.

þú varst ljós i storminum.

Ég rambaði einn í själfseyðingu,

Sál mín er nú feig.

Nú virtist svart,

Nú allt er orðið kalt.

Ég inn í myrkrið steig,

Sál mín er nú feig.

Myrkrið vék á brott,

þú varst ljós í storminum.

  • Artist:Sólstafir
  • Album:Svantir Sandar [Andvari]
Sólstafir more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Metal, Alternative, Rock
  • Official site:http://www.solstafir.net/
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/Solstafir
Sólstafir Lyrics more
Sólstafir Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs