Miðdegi lyrics

Songs   2025-01-03 22:50:59

Miðdegi lyrics

Eins og dalalæðan

skreið um hlíðarnar,

við læddumst hljótt um stræti borganna.

Frá óttu fram á miðjan morguninn

hljóðrænt myrkur streymir um mín vit.

Á dauðans vængjum svíf

fram á rauða nótt.

Á dauðans vængjum svíf.

Frá náttmáli uns dagur rís á ný,

með ljós í flösku fram á rauða nótt,

við drukkum í okkur fegurðina.

Af sárri reynslu, og bitri, vitið vex.

Á dauðans vængjum svíf

fram á rauða nótt.

Á dauðans vængjum svíf.

Sólstafir more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Metal, Alternative, Rock
  • Official site:http://www.solstafir.net/
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/Solstafir
Sólstafir Lyrics more
Sólstafir Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs