Moomin Opening [Icelandic] lyrics
Songs
2024-12-22 03:11:09
Moomin Opening [Icelandic] lyrics
Hverjir ætla enn á ný
Já ykkur ver og lofa því
Að gleyma ekki gríninu
Og ganga á hausnum og tríninu
Það eru álfar
Já múmínálfar
Krakkar allir kætast þá
Þann kostulega hóp að sjá
Sem ekki líkist öðrum hér
Nei engum nema sjálfum sér
Þeir eru álfar
Já múmínálfar
Þeir eru álfar
Já múmínálfar
Þeir eru álfar
Já múmínálfar
Bababababababababa
Bababababababababa
Bababababababababababa
Bababababababababa
Bababababababababa
Bababababababababababa
- Artist:Moomin (OST)