Rafstraumur lyrics

Songs   2024-12-29 15:01:05

Rafstraumur lyrics

Hlustar á

Hjartað slá

Innanfrá

Brjóstkasinn

Út og inn

Úúú

Fingur ná

Lenda á

Augnabrá

Kviknar glóð

Rennur blóð

Úúú

Ég heyri en hlusta ekki

Ég snerti en kem ekki við

Ég anda en finn ekkert

Ég sé en horfi ekki á

Augnsteinar

Víkka út

Magahnút

Kiknar í

hnjáliðum

Úúú

Maginn er

Malarher

Bítur og sker

Inní kraumar

Rafstraumur

Úúú

Ég heyri en hlusta ekki

Ég snerti en kem ekki við

Ég anda en finn ekkert

Ég sé en horfi ekki á

Rafstraumur

Inní kraumar

Ég heyri en hlusta ekki

Ég snerti en kem ekki við

Rafstraumur

Rafstraumur

Rafstraumur

Rafstraumur

Sigur Rós more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Alternative
  • Official site:http://www.sigur-ros.co.uk/
  • Wiki:https://is.wikipedia.org/wiki/Sigur_Rós
Sigur Rós Lyrics more
Sigur Rós Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs