Sólhvörf II lyrics

Songs   2025-01-12 12:37:43

Sólhvörf II lyrics

Ég hef fyrir stríðum straum

Stundum flækst til baka

Og eins og gengið oft í draum

þá ætti eg helst að vaka

Þó er mesti munur

Á myrkum lifsins vegi

Hvert menn stefna og hvar menn ná

Höfn að liðnum degi

Nökkva lífs á nýjan vog

Nú skal hrinda úr sandi

Þó enginn veit hvað árartog

Eru mörg að landi

Þó er mesti munur

Á myrkum lifsins vegi

Hvert menn stefna og hvar menn ná

Höfn að liðnum degi

Samaris more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Electronica
  • Official site:http://samaris.is/
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Samaris_(band)
Samaris Lyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs