Samtal [A Conversation] [English translation]

Songs   2024-12-26 23:41:22

Samtal [A Conversation] [English translation]

Ég ekkert heyrt frá þér hef lengi

Heilt ár svo hratt nú liðið er

Ég fagna sjaldan góðu gengi

Allt gekk svo vel er þú varst hér

Þú hefðir kímt að mæðu minni

Því mikil reynist dagleg þraut

Þú töfrum hlóðst allt hérna inni

Þeir eyddust er þú hvarfst á braut

Ég stöðugt svara þarf að leita

Því sonurinn er fróðleiksþrár

Ég dóttur vora virðist þreyta

Því varla kann að greiða hár

Ef Georgie vildi vita meira

Af vörum þínum svarið hraut

Þú hversdagssögur vildir heyra

Allt hljóðnaði er þú hvarfst á braut

Veturinn leið

En skildi eftir tóm

Snjóinn tók upp

En þó bera ekki öll trén blóm

Að þinni ósk enn feta veginn

Þann eina veg sem mér er fær

Þótt flúið geti ei í faðm þinn

Finnst mér óma rödd þín skær

En spurning ein í hugann steypt er

Og svarið hulið þá sem nú

Stundir allar síðan hvarfst mér

Mín spurning, Kate, er

Hvar ert þú?

Mary Poppins Returns (OST) more
  • country:United States
  • Languages:French, English, Italian, Finnish+11 more, German, Swedish, Spanish, Portuguese, Norwegian, Danish, Icelandic, Dutch, Polish, Ukrainian, Hungarian
  • Genre:Soundtrack
  • Official site:https://movies.disney.com/mary-poppins-returns
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Mary_Poppins_Returns
Mary Poppins Returns (OST) Lyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs