Sjúki Skugginn lyrics
Songs
2024-12-23 08:43:32
Sjúki Skugginn lyrics
Hvað hef ég gert?
Enn eina ferðina,
Inn í skuggann sjúka steig.
Nú ég ekki slepp.
Vík nú burt. Gakk þinn veg.
Ég hata þig, þu vilt mér illt.
Mín hinsta bæn er bros,
Bros til frelsunar.
Mig fjörtaðir á hug og sál,
þú myrðir allt inn í mér.
Tilbúinn til brottfarar,
Strengir hljoma nú.
- Artist:Sólstafir
- Album:Svartir sandar