Spegilmynd [Reflection] lyrics
Songs
2025-01-07 22:52:52
Spegilmynd [Reflection] lyrics
Sjáið hér, ég veit vel að
bruður ég varla verð eða verðug dóttir
Kannski er mér alls þess ætlað að vera án
en þó er enginn vafi að sé ég mér sjálfri trú
segja menn mig ættarsmán.
Blátæra, bjarta lind, birtir þú mína mynd?
þvi er hún af konu er ég ei kannast við?
Andlitið mitt hún á enginn þvi nieta má
aldrei mun þar nokkur þó inn i sál mér sjá
aldrei mun þar nokkur þó inn i sál mér sjá...
- Artist:Mulan (OST)