Starálfur lyrics
Songs
2024-12-29 00:47:40
Starálfur lyrics
Blá nótt yfir himininn
Blá nótt yfir mér
Horf-inn út um gluggann
Minn með hendur
Faldar undir kinn
Hugsum daginn minn
Í dag og í gær
Blá náttfötin klæða mig í
Beint upp í rúm
Breiði mjúku sængina
Loka augunum
Ég fel hausinn minn undir sæng
Starir á mig lítill álfur
Breytir mér í, en hreyfist ekki
Úr stað – sjálfur
Starálfur
Opna augun
Stírurnar úr
Teygi mig og tel (Hvort ég sé ekki)
Kominn aftur og allt allt í lagi
Samt vantar eitthvað
Eins og alla veggina
(Starir á mig lítill álfur)
(Breytir mér í)
Úr stað – sjálfur
Ég er...
- Artist:Sigur Rós