Takk fyrir mig lyrics

  2024-06-23 15:41:01

Takk fyrir mig lyrics

Ég sé í fjarska,

Kletta og öldur

Og ég geymi þarna góðar minningar.

Þar sem fjöllin og askan,

Segja mér sögu

Og ég vona að við sjáumst aftur þar.

Því ef að þetta er mitt síðasta lag.

Vil ég syngja það með þér

Því vil ég segja, takk fyrir mig.

Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.

Hvert sem við höldum,

Leiðum hvort annað

Og ég veit við finnum aldrei betri stað.

Herjólfsdalurinn heilsar mér

Þvílíkt augnablik sem við eigum, hér í Eyjum

Því vil ég segja, takk fyrir mig.

Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.

Því vil ég segja, takk fyrir mig.

Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.

Þar sem eldarnir brenna

Og háfjallasalurinn heillar mig.

Þar sem fólkið í tjöldunum syngur

Hve ljúft er að vera til.

Þar sem loksins ég fann þig

Og allt er svo bjart ég er kominn heim.

Heimaey, Heimaey.

Því vil ég segja, takk fyrir mig.

Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.

Því vil ég segja, takk fyrir mig.

Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.

Takk fyrir mig, takk fyrir mig.

Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.

Takk fyrir mig, takk fyrir mig.

Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.

Því vil ég segja, takk fyrir mig.

Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.

Takk fyrir mig.

Ingó more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic
  • Genre:Singer-songwriter
  • Official site:https://www.facebook.com/ingovedurgud/
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/Ing%C3%B3_og_Ve%C3%B0urgu%C3%B0irnir
Ingó Lyrics more
Excellent recommendation
Popular