The Sound of Silence [Icelandic translation]

Songs   2025-01-05 05:57:51

The Sound of Silence [Icelandic translation]

Halló myrkur, gamli vinur

Ég kom til að tala við þig á ný

Því að draumsýn sem laumast hljótt

Skaut fræjum sínum þar sem ég svaf

Og sýnin sem var sáð í heilann minn

Er þar enn

Innan um hljóðið af þögninni.

Í hvíldarlausum draumum gekk ég einn

Eftir mjóum strætum lögðum steinum

Undir ljóma ljósastaurs

Sneri ég kraganum mínum að kuldanum og vætunni

Þegar augun mín voru stungin af leiftri af neonskilti

Sem klauf nóttina

Og snerti hljóðið af þögninni.

Og í beru ljósinu sá ég

Tíu þúsund manns eða meir

Fólk sem talar án þess að mæla

Fólk sem heyrir án þess að hlusta

Fólk sem skrifar lög sem raddir munu aldrei deila

Enginn þorði

Að trufla hljóðið af þögninni.

"Flón" sagði ég, "Þið vitið ei

Þögnin vex eins og krabbamein

Heyrið orðin sem ég kenni kannski

Takið í hendur mínar sem ég rétti ykkur kannski"

En orðin mín fellu eins og hljóðir regndropar

Og bergmáluðu í brunnum þagnarinnar.

Og fólkið hneigði sig og bað

Til neonguðsins sem það skóp

Og skiltið sendi út viðvörun sína

Með orðunum sem það myndaði

Og skiltið sagði "Orð spámannanna

Eru rituð á veggi undirganganna

Og blokkarganganna

Og hvísluð í hljóðum þagnarinnar.

Simon & Garfunkel more
  • country:United States
  • Languages:English, French (Haitian Creole)
  • Genre:Rock
  • Official site:http://www.simonandgarfunkel.com/us/home
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/Simon_%26_Garfunkel
Simon & Garfunkel Lyrics more
Simon & Garfunkel Featuring Lyrics more
Simon & Garfunkel Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs