Trøllabundin [Icelandic translation]
Songs
2025-12-17 12:08:09
Trøllabundin [Icelandic translation]
Töfrabundinn er ég, er ég
Galdramaður festi mig, festi mig
Töfrabundinn djúpt í minni sál, í minni sál
Í hjartanu logar brennandi bál, brennandi bál
Töfrabundinn er ég, er ég
Galdramaður festi mig, festi mig
Töfrabundinn inn í hjartarót, í hjartarót
Auga mitt festist hér er galdramaðurinn stóð
- Artist:Eivør
- Album:Slør (2015)