Ótta lyrics

Songs   2025-01-03 22:23:02

Ótta lyrics

Þú valdir þennan veg,

Þér fannst hann vinur þinn.

Þú klappar mér á kinn,

Hnífunum stingur inn.

Við ótta ég nú sef,

Ég ekkert lengur gef.

Ég taldi þig minn frið,

En varðst að illum sið.

Sólstafir more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Metal, Alternative, Rock
  • Official site:http://www.solstafir.net/
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/Solstafir
Sólstafir Lyrics more
Sólstafir Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs