Vögguljóð lyrics

Songs   2024-12-25 08:36:47

Vögguljóð lyrics

Þú, sem enn átt enga drauma,

ekkert gull í sjóð,

hvílir mjúkt á hvítum svæfli

kinnum fagurrjóð.

Yndi þitt og allur heimur

er mitt vögguljóð.

  • Artist:Samaris
  • Album:Silkidrangar
Samaris more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Electronica
  • Official site:http://samaris.is/
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Samaris_(band)
Samaris Lyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs