Vaðandi þurrt lyrics

Songs   2025-01-07 17:06:12

Vaðandi þurrt lyrics

Lagði tunglið í laut

ljáði stjörnunum brag

setti á himininn skraut

sama dag eftir dag

Tók mér haf undir hönd

henti fjöllunum burt

fór um ókunnug lönd

oftast vaðandi þurrt

Fleygði spilum á borð

og á borðið var lagt

þetta einasta orð

sem að aldrei var sagt

Gekk um glóandi hraun

glaður dokaði við

þessa alsherjar raun

sem var öll fyrir þig

  • Artist:Ásgeir
  • Album:Sátt (2020)
Ásgeir more
  • country:Iceland
  • Languages:English, Icelandic
  • Genre:Indie
  • Official site:http://asgeirmusic.com/
  • Wiki:https://is.wikipedia.org/wiki/Ásgeir_Trausti
Ásgeir Lyrics more
Ásgeir Featuring Lyrics more
Ásgeir Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs