Vonarneisti lyrics

Songs   2024-12-20 07:07:45

Vonarneisti lyrics

Sveitin mín sæla

með snæþakin fjöll

mildar mitt skap

og mýkir sem mjöll

Um aldur og æfi

þú alið hefr mann

af ást og alúð

í einlægð þér ann

Hvert fótspor ég feta

á fallegri nótt

mitt kvæði sem kafald

það kæfir mig rótt

Gegnum hóla og hæðir

ég hugsa til þín

með von og vilja

þá verður þú mín

Ég er hetjan þín

mín von ei veit

hvað byrgir þér sýn

Með vori kom værðin

við vinnu þig sá

þín auðmjúku augu

undirfögur og blá

Árstíðir more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English, German
  • Genre:Classical, Indie, Rock
  • Official site:http://www.arstidir.com/
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/%C3%81rst%C3%AD%C3%B0ir
Árstíðir Lyrics more
Árstíðir Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs