Hér er ég [Here I am] [English translation]
Songs
2024-12-01 17:56:05
Hér er ég [Here I am] [English translation]
Hér er ég, gætið að
Fæddur í friðland, nær ókannað
Hér er ég, með æskuglóð
Og helgaður minni heimaslóð
Hér hefst nýtt lif, nýr kafli
Sem er þrunginn af ungra huga afli
Nýr andi í nýju landi
Og það biður min
Hér er ég
Hér hefst nýtt lif, nýr kafli
Sem er þrunginn af ungra huga afli
Já, nýr andi í nýju landi
Og það biður min
Hér er ég