Tinda fjalla lyrics

Songs   2025-01-04 21:23:55

Tinda fjalla lyrics

Tinda fjalla

áður alla undir snjá,

sín til kallar sólin há;

leysir hjalla,

skín á skalla,

skýi sem að brá

og sér fleygði frá.

Grænkar stekkur,

glöð í brkku ganga kná

börnin þekku bóli frá;

kreppir ekki kulda hlekkur,

kætist fögur brá,

búa blómum hjá.

Icelandic Folk more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, Old Norse/Norrønt
  • Genre:Folk
  • Official site:
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Icelandic_folk_music
Icelandic Folk Lyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs