Þú ferð ekki á bak! [Get Off My Back] lyrics

Songs   2024-12-02 07:59:52

Þú ferð ekki á bak! [Get Off My Back] lyrics

Ef þú þykist hafa roðið mér,

Þá ertu galinn!

Því það mun ekki buga mig,

Þó ég sé kvalinn!

Já en viljir þú þó leggja í það,

Verð ég bara að sega að:

Nei! Þú færð ekki lagt,

mér fjötra um háls!

Þú ferð ekki á bak!

Ég er ótaminn og frjáls!

Þú getur þó reynt,

Að þráast eitthvað við!

Þú veist þú aldrei munt fá á mér tak,

Þú ferð ekki á bak!

"Jæja! Nú er komið að mér!"

Að leika smá ég leyfi þér,

Ég spila með þig!

En reynirðu að fá fær á mér,

Ég fótum treð þig!

Ó, en viljir þú þó leggja í það,

Þá verð ég bara að sega að:

Ó! Þú færð ekki lagt,

mér fjötra um háls!

Þú ferð ekki á bak!

Ég er ótaminn og frjáls!

Þú getur þó reynt,

Að þráast eitthvað við!

Þú veist þú endar eins og fúa flak!

Þú ferð ekki á bak!

Hó! Þú ferð ekki á bak!

Farðu af! Hei!

Ó! Farðu af! Farðu af!

Farðu af! Farðu af!

Farðu af! Farðu af!

Farðu af!

Þú ferð ekki á bak!

Spirit: Stallion of the Cimarron (OST) more
  • country:United States
  • Languages:English, French, Spanish, Finnish+21 more, Turkish, Hebrew, Polish, Greek, Hungarian, Korean, Czech, Bulgarian, Danish, German, Portuguese, Norwegian, Italian, Icelandic, Chinese, Catalan, Swedish, Dutch dialects, Chinese (Cantonese), Dutch, Albanian
  • Genre:Pop, Rock, Soundtrack
  • Official site:http://www.dreamworks.com/spirit/main.html
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/Spirit:_Stallion_of_the_Cimarron
Spirit: Stallion of the Cimarron (OST) Lyrics more
Spirit: Stallion of the Cimarron (OST) Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs