Mjørkaflókar [Fog Banks] [Icelandic translation]

Songs   2025-12-09 13:04:45

Mjørkaflókar [Fog Banks] [Icelandic translation]

Þokuflókar leggja sig

Sem ein dúnmjúk sæng yfir byggðina

Þú stendur við gluggann og horfir út

Í þokudalinn

Grátt út yfir grátt

Falið er allt sem var grænt og blátt

Háu fjöllin

Eru vafið inn

Í þokuflóka

Augu þín eru fjarlæg

Sem sjá þau eitthvað enginn annar sér

Ég hafði æskt ég sæi við þínum augum

Þinn veruleika

Grátt út yfir grátt

Falið er allt sem var grænt og blátt

Háu fjöllin

Eru vafið inn

Í þokuflóka

Aldrei kenndir þú

Svo langt í burtu sem nú

En ég sé þig

Gegnum opin

Í millum regndropa

  • Artist:Eivør
  • Album:Slør (2015)
Eivør more
  • country:Faroe Islands
  • Languages:English, Faroese, Danish, Icelandic, Swedish
  • Genre:Alternative, Folk, Pop, Rock
  • Official site:http://eivor.com/
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Eivør_Pálsdóttir
Eivør Lyrics more
Eivør Featuring Lyrics more
Eivør Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Artists
Songs